28.10.13

asos kápa

Ég pantaði mér fyrir u.þ.b. viku kápu á Asos. Mér finnst þægilegt að versla hjá Asos því það sendir frítt heim! Kápan kom send í pósti á föstudaginn var og er ég alsæl með hana. Hún er ekki eins og þykk og ég vonaðist til en ég verð bara í hlýrri peysu undir ;)

Kápan er dökkblá "skater" kápa. Mér finnst hún mjög falleg og ég hlakka til að nota hana í vetur.


xxxxxxxxx

-Þórhildur

No comments:

Post a Comment