16.11.13

winter wonderland ❄

Já!
Fátt er betra en að vakna við dásamlega snjókomu.
Snjórinn er kominn og ég vona að hann verði áfram. Ekki láta rigninguna skemma þennan dýrindis snjó.
Ég fór út í garð og tók nokkrar myndir. Ó hvað maður fer í mikið jólaskap við þessa dúnmjúku fönn.
Jæja, hér eru myndirnar sem ég tók.







Einungis 38 dagar í jólin! Fannst þetta eiga við hehe.

kveðja,
ein sem er að drepast úr spenningi